Tuesday, November 20, 2012

Lífeyrissjóðirnir græða "EKKI" á verðbólgunni

Þeir sem græddu á húsnæðisbólunni eru þeir sem keyptu fyrir bóluna og seldu áður enn hún sprakk, en nnú er ráðist á sjóðina í þeirri von að ná þar peningum úr skildusparnaði þeirra sem vinna og unnu á opinberamarkaðnum og hafa borgað lengi og eiga þessa sjóði að stærstum hluta. Ef það terkst þá er kerfið að sjálfsögðu í rúst og á að leggja það niður og taka upp gegnumstreymissjóð, hversu viturlegt sam það nú annars er og nú hefur ríkisvaldið slegist í hóp þeirra sem ráðast á kerfið og þá á aldraða og öryrkja í leiðinni. "
 Í dag beru það eingöngu Sjálfstæðisflokkurinn og Björt Framtíð sem en hafa ekki lýst því yfir að það beri að gera aldraða sem unnu á ftjálsum vinnumarkaði ábyrgari af afleiðingum af hruninu og skipbroti frjálshyggjunnar en aðra þjóðfélagshópa.

No comments:

Post a Comment