Tuesday, November 13, 2012

Það er umhugsunarvert hve lengi fólk á að láta bjóða sér þetta

Þegar maður sér hve ákaft sumt fólk sækist eftir því að komast í lífeyrissparnað þeirra sem vinna á frjálsum markaði og og getur jafnvel tekist ætlunarverk sitt þá spyr maður sig hvort það hafi verið réttlætanlegt að skylda fólk til að borga í sjóðina árum saman ef það er svo hægt að deila þeim út að vild til þeirra sem leggja sig nógu hart fram til að finna laga króka sem gera þeim það mögulegt eins og t.d. að láta sjóðin borga kostnaðinn af verðbólgunni, en mikið getur mannskeppnan lagt sig lágt, ef henn finnst það ekkert mál að hirða þessar greiðslur sem fólk reiðir sig á til framfærslu í ellinni

Er það ekki auðsætt að þeir sem vinna á frjálsum markaði þurfa að koma sér í sömu aðstðu og þeir sem vinna hjá hinu opinbera þannig að það tryggi nþeirra sjóði líka og þá verða þeir aldrei í framtíðinni látnir bera meiri ábyrgð á efnahagssveiflum en þeir og og það verpur aldrei aftur hægt að ráðast svona á þeirra rétt

2 comments: