Sunday, November 25, 2012

Sjóræningjaflokkurinn er svo lítið draumkendur

Sjóræningjaflokkur Birgittu Jónsdóttur er við fyrstu kynni hálfgerður draumaflokkur og á lítið skilt við veruleikann, en sjálfsagt verður gamann hjá henni að fara til útlanda og fá að taka þátt í félagsskap þar.


Er Hanna Birna virkilega svarið?

Konan sem laug að kjósendum í Reykjavík um stöðu Orkuveitunnar og fullyrti að allt væri í stakasta lagi og það væru bara illar tungut sem segðu að það þyrfti að hækka gjaldið fyrir orkuna.  Konan sem talar um samvinnu þvert á flokka en tók sjálf til fótanna þegar henni bauðst að taka þátt í svo leiðis samstarfi í borgarstjórn af því að ákvarðanir voru ekki teknar á forsendum Íhaldsins eingöngu

Friday, November 23, 2012

Afhverju ekki líka þeir sem borga í lífeyrissjóði hjá hinu opinbera

Er ekki svo lítið undarlegt að hlusta á þá sem borga í lífeyrissjóði hjá hinu opinbera tala um að allir verði að axla ábyrgð og það sé leiðin fyrir lífeyrissjóðina á opinberamarkaðnum að sína ábyrgð og taka þátt í að minnka skuldir skuldara, á meðan þeir sjálfir eru tryggðir í baka og fyrir og ekkert getur haggað þeirra eigin lífeyrisréttimdum

Tuesday, November 20, 2012

Lífeyrissjóðirnir græða "EKKI" á verðbólgunni

Þeir sem græddu á húsnæðisbólunni eru þeir sem keyptu fyrir bóluna og seldu áður enn hún sprakk, en nnú er ráðist á sjóðina í þeirri von að ná þar peningum úr skildusparnaði þeirra sem vinna og unnu á opinberamarkaðnum og hafa borgað lengi og eiga þessa sjóði að stærstum hluta. Ef það terkst þá er kerfið að sjálfsögðu í rúst og á að leggja það niður og taka upp gegnumstreymissjóð, hversu viturlegt sam það nú annars er og nú hefur ríkisvaldið slegist í hóp þeirra sem ráðast á kerfið og þá á aldraða og öryrkja í leiðinni. "
 Í dag beru það eingöngu Sjálfstæðisflokkurinn og Björt Framtíð sem en hafa ekki lýst því yfir að það beri að gera aldraða sem unnu á ftjálsum vinnumarkaði ábyrgari af afleiðingum af hruninu og skipbroti frjálshyggjunnar en aðra þjóðfélagshópa.

Tuesday, November 13, 2012

Það er umhugsunarvert hve lengi fólk á að láta bjóða sér þetta

Þegar maður sér hve ákaft sumt fólk sækist eftir því að komast í lífeyrissparnað þeirra sem vinna á frjálsum markaði og og getur jafnvel tekist ætlunarverk sitt þá spyr maður sig hvort það hafi verið réttlætanlegt að skylda fólk til að borga í sjóðina árum saman ef það er svo hægt að deila þeim út að vild til þeirra sem leggja sig nógu hart fram til að finna laga króka sem gera þeim það mögulegt eins og t.d. að láta sjóðin borga kostnaðinn af verðbólgunni, en mikið getur mannskeppnan lagt sig lágt, ef henn finnst það ekkert mál að hirða þessar greiðslur sem fólk reiðir sig á til framfærslu í ellinni

Er það ekki auðsætt að þeir sem vinna á frjálsum markaði þurfa að koma sér í sömu aðstðu og þeir sem vinna hjá hinu opinbera þannig að það tryggi nþeirra sjóði líka og þá verða þeir aldrei í framtíðinni látnir bera meiri ábyrgð á efnahagssveiflum en þeir og og það verpur aldrei aftur hægt að ráðast svona á þeirra rétt