Wednesday, April 10, 2013

Tvær ljóskur


Tvær ljóskur ákváðu að þær vildu fara að stundar veiðar á ís. Þær fóru í veiðibúð og keyptu allar réttu græjurnar og fóru að næsta frosna vatni og komu sér vel fyrir. Þær voru rétt nýbyrjaðar að munda ísborinn þegar rödd heyrðist af himnum ofan "Það er enginn fiskur undir ísnum"
Þeim dauðbrá og horfðu á hvor aðra og litu svo vel og lengi í kringum sig þar sem þær voru ekki alveg vissar hvaðan röddin kom.

Eftir nokkra stund byrjuðu þær aftur og aftur heyrðist rödd af himnum "Það er ENGINN fiskur undir ísnum!"

Þær voru orðnar svolítið skelkaðar en ákveða samt að fara yfir á hinn endann á ísnum. Aftur heyrðist rödd af himnum þegar þær byrjuðu "ÞAÐ ER ENGINN FISKUR UNDIR ÍSNUM!!!"

Önnur ljóskan horfir upp og segir "Guð, ertu að tala til okkar?" Röddin svaraði "Nei, þetta er húsvörðurinn í Skautahöllinni!"

Eftir nokkra stund byrjuðu þær aftur og aftur heyrðist rödd af himnum "Það er ENGINN fiskur undir ísnum!"
Þær voru orðnar svolítið skelkaðar en ákveða samt að fara yfir á hinn endann á ísnum. Aftur heyrðist rödd af himnum þegar þær byrjuðu "ÞAÐ ER ENGINN FISKUR UNDIR ÍSNUM!!!"
Önnur ljóskan horfir upp og segir "Guð, ertu að tala til okkar?" Röddin svaraði "Nei, þetta er húsvörðurinn í Skautahöllinni!"

No comments:

Post a Comment